Gljávíðir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Gljávíðir
Remove ads

Gljávíðir (fræðiheiti: Salix pentandra) er tré eða runni af víðisætt ættaður úr norður-Evrópu og norður-Asíu.[1] Hann er yfirleitt 3-7 metrar að hæð á Íslandi.[2]

Thumb
Lauf gljávíðis
Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Vísindaheitið vísar til þess að karlreklarnir eru með fimm stíla. Íslenska heitið vísar til gljáandi laufblaðanna, sem eru einkennandi fyrir tegundina.

Gljávíðiryðsveppur er sjúkdómur sem leggst á tegundina.

Remove ads

Viðbótarlesning

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads