Gljávíðir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Gljávíðir (fræðiheiti: Salix pentandra) er tré eða runni af víðisætt ættaður úr norður-Evrópu og norður-Asíu.[1] Hann er yfirleitt 3-7 metrar að hæð á Íslandi.[2]

Vísindaheitið vísar til þess að karlreklarnir eru með fimm stíla. Íslenska heitið vísar til gljáandi laufblaðanna, sem eru einkennandi fyrir tegundina.
Gljávíðiryðsveppur er sjúkdómur sem leggst á tegundina.
Remove ads
Viðbótarlesning
- Gljávíðir - Skógræktarfélag Eyfirðinga
- Den Virtuella Floran
- Jolster i Carl Lindman, Bilder ur Nordens flora (andra upplagan, Wahlström och Widstrand, Stockholm 1917–1926)
- Signe Frederiksen et al., Dansk flora, 2. udgave, Gyldendal 2012. ISBN 8702112191.
- Træer og buske til skovbryn, læhegn og vildtplantninger Geymt 18 júní 2003 í Wayback Machine
- Stenberg, Lennart & Bo Mossberg, Steinar Moen (norsk red.), Gyldendals store nordiske flora, Gyldendal, Oslo 2007. ISBN 978-82-05-32563-0.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads