Glock 18
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Glock 18 er alsjálfvirk skammbyssa framleidd af austurríska vopnafyrirtækinu Glock. Er mjög lík hálfsjálfvirku gerðinni Glock 17, t.d. er hlauplengdin hin sama. Hlauplengd er 186 millimetrar og þyngdin (óhlaðin) er 620 grömm.
Til eru fjórar stærðir af magasín, en það minnsta tekur 17 skot, en hin stærri 19, 31 og 33 skot.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads