Gloria Stuart

From Wikipedia, the free encyclopedia

Gloria Stuart
Remove ads

Gloria Stuart (4. júlí 191026. september 2010) var bandarísk leikkona. Hollywood-ferill hennar entist í yfir áttatíu ár og á því tímaskeiði lék hún á sviði, í kvikmyndum og sjónvarpi. Helstu hlutverk hennar eru Flora Cranley í The Invisible Man og hin hundrað ára gamla Rose í mynd James Camerons Titanic frá árinu 1997.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Gloria Stuart árið 1937
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads