Kjálkadýr
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kjálkadýr eru dýr í innfylkingu hryggdýra sem eru með kjálka áfastan heilakúpunni. Til fylkingarinnar teljast öll núlifandi hryggdýr nema steinsugur (Hyperoartia) og slímálar (Myxini).
Remove ads
Tengt efni
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads