Googol
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Googol er heiti tölunnar 10.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000 sem má einnig tákna sem 10100.
Heiti leitarvélarinnar Google má rekja til þess að einhver stafaði googol rangt. En upphaflega hugmyndin var að kalla leitarvélina googolplex sem er heiti tölunnar 1010100
Heimildaskrá
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads