Gosefni

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Gosefni er hugtak í jarðfræði sem er haft um öll þau efni sem fylgja eldgosi. Gosefnum er oft skipt í loftkennd eða reikul gosefni (gosgufur), laus gosefni (gosmöl) og föst gosefni (hraun).

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads