Goshver
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Goshver er hver sem gýs sjóðheitu vatni og gufu, oft tugi metra í loft upp. Goshverir eru allra íslenskra hvera þekktastir. Af íslenskum goshverunum hefur Geysir í Haukadal frá öndverðu dregið að sér mesta athygli, en síðar hefur Strokkur bæst við. Á ýmsum tungumálum eru goshverir nefndir eftir Geysi, til dæmis á ensku geyser.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads