Gotneskur

aðgreiningarsíða á Wikipediu From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Gotneskur (enska: gothic) á upprunalega við þýskan þjóðflokk, gota, þeim tilheyrir gotnesk tunga og gotneska stafrófið. Orðið gotneskur hefur hins vegar verið notað yfir ýmislegt annað í gegnum tíðina, þá einkum á ensku (gothic):

  • Á endurreisnartímabilinu var hugtakið notað (á ítölsku: „gotico“) yfir grófan eða villimannslegan listastíl, sem andstæða við klassískan stíl:
    • Sjá: gotnesk list, gotneskur arkítektúr og alþjóðleg gotnesk list.
  • Á 18. öld var orðið notað sem samheiti við hvaðeina sem kallast gat þýskt.
    • Á 18. og 19. öld var það notað yfir skáldsagnastíl, sjá: gotneskar skáldsögur.
  • Rómantík 20. aldar notaði hugtakið yfir hvaðeina sem var dimmt og drungalegt:
    • Sjá: gotneskur lífsstíll, gotneskt rokk, gotneskt þungarokk og gotnesk tíska. Stundum er talað um að persóna sé „goth“, þá er átt við að lífsstíll hennar sé gotneskur.
    • Gothic er einnig hlutverka tölvuleikur.
    • Gothic er einnig kvikmynd eftir Ken Russell frá árinu 1986.
    • Gothic er tóndiskur gefin út af gotneska metalbandinu Paradise Lost árið 1992.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Gotneskur.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads