Gróhirsla

From Wikipedia, the free encyclopedia

Gróhirsla
Remove ads

Gróhirsla (latína sporangium) er líffæri á sveppum eða jurtum sem framleiðir og geymir gró. Gróhirslur finnast hjá dulfrævingum, berfrævingum, burknum, mosa, þörungum og sveppum.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Gróhirsla í mosa.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads