Gróhirsla
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Gróhirsla (latína sporangium) er líffæri á sveppum eða jurtum sem framleiðir og geymir gró. Gróhirslur finnast hjá dulfrævingum, berfrævingum, burknum, mosa, þörungum og sveppum.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads