Graham Potter

From Wikipedia, the free encyclopedia

Graham Potter
Remove ads

Graham Stephen Potter (fæddur 20. maí árið 1975 í Solihull á Englandi) er enskur knattspyrnustjóri og fyrrverandi leikmaður. Hann er núverandi þjálfari West Ham United F.C..

Thumb
Graham Potter árið 2022.
Thumb
Graham Potter árið 2018.

Potter hefur þjálfað Östersund, Swansea, Brighton og Chelsea.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads