Grasvíðir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Grasvíðir
Remove ads

Grasvíðir eða smjörlauf[1] (Salix herbacea) er smárunni (5–20 sm) sem vex á norðurhveli. Hann er með kringluleit blöð og rauð aldin. Hann blómgast í maí–júní og er ein smæsta viðarkennda planta sem fyrirfinnst.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Thumb
Grasvíðir, nærmynd.
Thumb
Grasvíðir með blóm í vexti.
Remove ads

Útbreiðsla á Íslandi

Grasvíðir er algengur um allt land upp fyrir 1000 metra. Hann er aðallega í bollum og snjódældum til fjalla en einnig á víð og dreif í móum á láglendi eða á mýraþúfum. [2]

Tilvísanir

Frekari lestur

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads