Grenoble
sveitarfélag í Frakklandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Grenoble er borg í Suðaustur-Frakklandi, við rætur Alpafjalla þar sem árnar Drac og Isère mætast í héraðinu Rhône-Alpes. Grenoble er höfuðstaður Isèreumdæmis. Íbúafjöldi árið 2020 var um 158 þúsund.
Vetrarólympíuleikarnir 1968 voru haldnir í Grenoble.
Bærinn heitir eftir rómarkeisaranum Gratian og er leitt af Gratianopolis.
Remove ads
Menntun

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Grenoble.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads