Grettishellir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Grettishellir er lítill hraunhellir á Kili. Hann er í Kjalhrauni, sem er stórt dyngjuhraun á miðjum Kili. Hellirinn er kenndur við Gretti sterka Ásmundarson.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
