Groningen

From Wikipedia, the free encyclopedia

Groningen
Remove ads

Groningen er höfuðborg héraðsins Groningen í Hollandi og er með 235.000 íbúa (2021). Groningen er háskólaborg og eru námsmenn um fjórðungur íbúa. Groningen-háskóli (Rijksuniversiteit Groningen) var stofnaður árið 1614 og er annar elsti háskóli Hollands. Borgin á sér langa sögu og var hún meðlimur Hansasambandsins.

Staðreyndir strax Hérað, Flatarmál ...
Thumb
Groningen.

Knattspyrnulið borgarinnar er Groningen FC. Besti árangur liðsins er 3. sæti í efstu deild, Eredivisie.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads