Grunn

hluta sjávar sem er grunnt miðað við nærliggjandi svæði From Wikipedia, the free encyclopedia

Grunn
Remove ads

Grunn eða banki er neðansjávarhæð eða hafsvæði sem er grunnt miðað við sjávarbotninn í kring. Líkt og við landgrunnið myndast uppstreymi næringarefna við slík grunn og við þau er því oft auðugt lífríki og mikið af fiski. Sum þessara grunna, eins og Doggerbanki í Norðursjó og Miklibanki við Nýfundnaland, eru með þekktustu fiskimiðum veraldar.

Thumb
Georgsbanki (ljósblár flekkur) skilur Maine-flóa frá Norður-Atlantshafi

Á Íslandsmiðum skiptast á djúp og grunn sem heita gjarnan eftir landslagsþáttum. Til dæmis skilur Bakkaflóadjúp á milli Langanesgrunns og Vopnafjarðargrunns.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads