Guðmundur Skaftason

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Guðmundur Skaftason (1922-2013) var íslenskur lögfræðingur og hæstaréttardómari.

Guðmundur fæddist þann 18. desember 1922 í Gerði í Hörgárdal, Eyjafirði.[1] Hann útskrifaðist með stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1944 og lauk embættisprófi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1952. Guðmundur var skattrannsóknarstjóri í Reykjavík frá 1964-1967, árið 1982 var hann settur hæstaréttardómari og skipaður í embætti frá 1984. Gegndi hann því embætti til ársins 1989. [2]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads