Gulönd
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Gulönd (fræðiheiti Mergus merganser) er fugl af andaætt. Gulönd er fiskiönd eins og toppönd og lifir mest á hornsíli og seiðum laxfiska. Hún er alfriðuð.


Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads