Gvæjanahálendið
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Gvæjanahálendið er hálendi við norðurströnd Suður-Ameríku og liggur undir löndunum Gvæjana, Súrinam og Frönsku Gvæjana auk hluta Kólumbíu, Venesúela og Brasilíu. Þar er stærsti ósnortni hitabeltisregnskógur heims.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads