Hollenskt gyllini

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hollenskt gyllini
Remove ads

Hollenskt gyllini (hollenska: Nederlandse gulden) var gjaldmiðill notaður í Hollandi áður en evran var tekin upp árið 2002. Eitt gyllini skiptist í 100 sent (hollenska: centen). Við upptöku evrunnar var gengið fest í 1 EUR = 0,453780 NLG.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Hollenskt gylliniNederlandse gulden, Land ...
Thumb
Guilder 1897, Vilhelmína. Silfur 945.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads