Harmandir Sahib

From Wikipedia, the free encyclopedia

Harmandir Sahib
Remove ads

Harmandir Sahib eða Darbar Sahib (betur þekkt sem Gullna hofið og stundum einnig sem Gullna musterið) er helgasti helgidómur Shíka í borginni Amritsar í Punjabhéraði á Indlandi. Byggingu þess lauk árið 1604.

Thumb
Gullna hofið

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads