Háifoss

From Wikipedia, the free encyclopedia

Háifoss
Remove ads

Háifoss er foss í Fossárdal á Íslandi, innst í Þjórsárdal, sem lengi var talinn vera annar hæsti foss landsins, 122 metrar á hæð.[1] Við hlið hans er fossinn Granni, en nafnið er dregið af nágrenninu við Háafoss, en ekki vatnsmagninu. Nýrri mælingar sýna að Hengifoss er hærri (128 metrar).

Thumb
Háifoss að sumri til.
Thumb
Staðsetning Háafoss

Háifoss var friðaður árið 2020. [2]

Tengt efni

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads