Hákon Bjarnason

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hákon Bjarnason
Remove ads

Hákon Bjarnason (f. 13. júlí 1907 - d. 16. apríl 1989) var skógræktarstjóri frá 1935 til 1977. Faðir hans var Ágúst H. Bjarnason, dr. phil. prófessor við Háskóla Íslands.

Thumb
Súla reist Hákoni í Haukadalsskógi.

Hákon nam skógfræði í Danmörku og var ráðinn framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands. Hans stofnsetti gróðrarstöðina í Fossvogi. Hann kom á sambandi varðandi skógarplöntur í Alaska í seinni heimsstyrjöld þegar leiðir voru lokaðar til Evrópu. Þannig fékk hann fræ af sitkagreni og alaskalúpínu og græðlinga af alaskaösp.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads