Hála

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hála
Remove ads

Hála (fræðiheiti: serosa) er himna, sem klæðir brjóst- og kviðarhol að innan og flest líffæri í þeim að utan. Hála kviðarhols er kölluð lífhimna.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
skýringarmynd af maga. Hála er yst til hægri
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads