Hálsjárn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hálsjárn
Remove ads

Hálsjárn (spænska: garrote) er tæki notað til aftöku. Það var helst notað á Spáni þar til stjórnartíð Francisco Franco lauk. Hálsjárnið er hert utan um hálsinn með sveif þar til sá sakfelldi kafnar. Sérstök útgáfa af þessu tæki kom fram í James Bond myndinni The World Is Not Enough þar sem hálsinn var skorðaður af með hálsjárninu og járnbolta var þrýst á barkann.

Thumb
Hálsjárn notað til aftöku í fangelsi á Filipseyjum.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads