Háskólinn í Glasgow
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Háskólinn í Glasgow er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Glasgow í Skotlandi. Skólinn var stofnaður árið 1451. Hann er fjórði elsti háskólinn á Stóra Bretlandi og meðal stærstu háskóla landsins.

Einkunnarorð skólans eru Via, Veritas, Vita eða „vegurinn, sannleikurinn og lífið“.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads