Háskólinn í Torontó
ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Torontó í Kanada From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Háskólinn í Torontó (oft nefndur U of T eða UToronto) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Torontó í Ontario í Kanada. Skólinn var stofnaður árið 1827 og hét þá King's College en nafni skólans var breytt árið 1850 og fékk hann þá sitt núverandi nafn.

Um 45 þúsund nemendur stunda nám við skólann.
Tenglar
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Háskólanum í Toronto.
- University of Toronto – opinber vefsíða skólans
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
