Uppsalaháskóli
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Uppsalaháskóli (sænska: Uppsala universitet), stundum kallaður Háskólinn í Uppsölum, er ríkisháskóli í Uppsölum í Svíþjóð. Hann var stofnaður árið 1477 og er þar með elsti háskóli á Norðurlöndum.

Tengill
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads