Nytjahænsni
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Nytjahænsni (fræðiheiti: Gallus gallus domesticus) nútímans eru komin af bankívahænsnum (Gallus gallus) sem er ein fjögurra tegunda innan ættkvíslar kambhænsna (Gallus). Nytjahænsnin eru deilitegund frá Gallus gallus sem kallast Gallus gallus domesticus en af henni eru fjölmörg ræktunarafbrigði. Eitt þeirra er íslenska landnámshænan.
Remove ads
Heimildir:

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist nytjahænsnum.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads