Hóstarkirtill
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Hóstarkirtill eða týmus (fræðiheiti: Thymus) er hluti af ónæmiskerfi líkamans. Hann er er bleikgráleitt, tvíblaða líffæri úr eitil- og þekjuvef og er staðsettur í brjóstholi og að hluta neðst í hálsinum í dæld sem kallast hóst.[1]

Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads