Hønefoss

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hønefoss
Remove ads

Hønefoss er bær í sveitarfélaginu Ringerike í fylkinu Viken (og fyrrum fylkinu Buskerud), Noregi. Hann er 63 kílómetrum norðvestur af Ósló. Íbúar voru um 16.500 árið 2022.[1] Nafnið kemur frá fossinum Hønefossen í ánni Begna. Bærinn var sérstakt sveitarfélag milli 1852 og 1964 þegar hann varð stjórnsýslusetur sveitarfélagsins Ringerike.[2]

Thumb
Hönefoss.

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads