Húmgapar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Húmgapar
Remove ads

Húmgapar eða myrkurfuglar (fræðiheiti: Caprimulgiformes) eru ættbálkur fugla sem finnast nánast um allan heim. Flestir þeirra eru næturfuglar sem veiða skordýr til matar. Þeir eru með góða nætursjón og öfluga vængi sem minna á vængi þytfugla en litla fætur.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Ættir ...

Eftirfarandi ættkvíslir teljast til húmgapa:

  • Ventivorus Mourer-Chauviré 1988
  • Subfamily Eurostopodinae[1]
    • Genus Eurostopodus (7 tegundir)
    • Genus Lyncornis (2 tegundir)
  • Subfamily Caprimulginae
    • Genus GactornisGactornis enarratus
    • Genus Nyctipolus – (2 tegundir)
    • Genus Nyctidromus – (2 tegundir)
    • Genus Hydropsalis – (4 tegundir)
    • Genus Siphonorhis – (2 tegundir)
    • Genus Nyctiphrynus – (4 tegundir)
    • Genus Phalaenoptilus Huldugaukur
    • Genus Antrostomus – (12 tegundir)
    • Genus Caprimulgus – (40 tegundir, ásamt Náttfara)
    • Genus Setopagis – (4 tegundir)
    • Genus Uropsalis – (2 tegundir)
    • Genus MacropsalisMacropsalis forcipata
    • Genus Eleothreptus – (2 tegundir)
    • Genus Systellura – (2 tegundir)
  • Subfamily Chordeilinae
    • Genus Chordeiles (6 tegundir; ásamt Podager)
    • Genus Nyctiprogne (2 tegundir)
    • Genus Lurocalis (2 tegundir)
Remove ads

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads