Hadda Padda

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hadda Padda
Remove ads

Hadda Padda er kvikmynd frá 1924 byggð á samnefndu leikriti Guðmundar Kamban. Kvikmyndin segir frá Hrafnhildi (leikin af Clöru Pontoppidan) sem er kölluð Hadda Padda. Leikstjórar voru Gunnar Robert Hansen og Guðmundur Kamban.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Leikstjóri, Handritshöfundur ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads