Hadda Padda
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Hadda Padda er kvikmynd frá 1924 byggð á samnefndu leikriti Guðmundar Kamban. Kvikmyndin segir frá Hrafnhildi (leikin af Clöru Pontoppidan) sem er kölluð Hadda Padda. Leikstjórar voru Gunnar Robert Hansen og Guðmundur Kamban.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads

