Halldóra Mogensen
íslenskur stjórnmálamaður From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Halldóra Mogensen (f. 11. júlí 1979) er íslenskur stjórnmálamaður. Halldóra var kjörin á Alþingi í alþingiskosningunum 2016 fyrir Pírata og datt út af þingi í alþingiskosningunum 2024. Halldóra hafði setið sem varaþingmaður fyrir flokkinn á fyrra kjörtímabili frá 2013 til 2016. Halldóra hefur skrifað þingsályktunartillögu um skilyrðislausa grunnframfærslu eða borgaralaun. Halldóra sat á velferðarnefnd Alþingis á árunum 2017 til 2021. Halldóra var þingflokksformaður Pírata frá 2019 til 2023.
Remove ads
Heimildir
- Halldóra Mogensen á vef Alþingis
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads