Hamborgari

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hamborgari
Remove ads

Hamborgari er samloka með kjöti, hakki, sem ýmist er steikt á pönnu eða grillað. Kjötið sjálft er kryddað með hentugu kryddi og sett í hamborgarabrauð. Álegg, s.s. grænmeti og sósa, er haft á milli. Hamborgari er vinsæll skyndibiti eins og pizza (flatbaka) og samloka.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Hamborgari
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads