Hamborgari
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Hamborgari er samloka með kjöti, hakki, sem ýmist er steikt á pönnu eða grillað. Kjötið sjálft er kryddað með hentugu kryddi og sett í hamborgarabrauð. Álegg, s.s. grænmeti og sósa, er haft á milli. Hamborgari er vinsæll skyndibiti eins og pizza (flatbaka) og samloka.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads