Handritamálið

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Handritamálið er nafn á þeirri kröfu Íslendinga gagnvart Dönum bróðurpart 20. aldar en sér í lagi eftir seinni heimsstyrjöldina og stofnun lýðveldisins Íslands árið 1944 að íslenskum fornhandritum yrði skilað aftur til landsins. Handritin voru fjölmörg en þar bar helst að nefna Sæmundaredda, safn Eddukvæða, og Flateyjarbók, sem er safn Noregskonungasagna. Fyrirsögn Morgunblaðsins þann 21. apríl 1971 var „HANDRITIN HEIM“.[1] Þremur vikum áður, 1. apríl 1971, höfðu menntamálaráðherrar landanna tvegga, Gylfi Þ. Gíslason og Helge Larsen undirritað samning þess efnis að Danir myndu skila handritunum.

Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads