Handverk

From Wikipedia, the free encyclopedia

Handverk
Remove ads

Handverk kallast sú framleiðsla sem fer fram í höndunum eða með hjálp einfaldra verkfæra og getur bæði átt við um gjörninginn eða afurðina. Handverk var notað þar til fjöldaframleiðslubylgjan hófst með tilkomu stórra véla og sérhæfðra tækja. Í dag telst handverk gjarnan til listsköpunar, en einnig sem tómstundargaman og hafa margir atvinnu af því.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Handverkskona býr til tekönnu úr keramíki
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads