Haukadalur (Dölum)
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Haukadalur er dalur í Dalasýslu á Íslandi. Í íslenskum fornritum segir um landnám Eiríks rauða í Haukadal:
- Réðst Eiríkur þá norðan og ruddi land í Haukadal og bjó á Eiríksstöðum hjá Vatnshorni. Þá felldu þrælar Eiríks skriðu á bæ Valþjófs á Valþjófsstöðum. Eyjólfur saur frændi hans drap þrælana hjá Skeiðsbrekkum upp frá Vatnshorni. Fyrir það vó Eiríkur Eyjólf saur. Hann vó og Hólmgöngu-Hrafn að Leikskálum. (Íslensk fornrit, IV; 197-8)

Remove ads
Bæir
Í byggð
- Vatn
- Núpur
- Hamrar
- Giljaland
- Leikskálar
- Litla-Vatnshorn
- Stóra-Vatnshorn
- Saurstaðir
Í eyði
- Kross
- Skarð
- Jörfi
- Mjóaból
- Smyrlahóll
- Eiríksstaðir

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Haukadalur (Dölum).
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads