Haukungar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Haukungar (fræðiheiti: Accipitriformes) eru ættbálkur fugla sem inniheldur meðal annars hauka, erni og gamma, eða 225 tegundir í allt.
Remove ads
Ættir
- Hrævar (Cathartidae) – gammar frá Nýja heiminum
- Gjóðaætt (Pandionidae)
- Haukaætt (Accipitridae) – ernir og haukar
- Örvar (Sagittaridae)
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads