He's Just Not That Into You (kvikmynd)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

He's Just Not That Into You (eða Hann er ekki nógu skotinn í þér) er bandarísk rómantísk gamanmynd byggð á samnefndri sjálfshjálparbók eftir Greb Behrendt og Liz Tuccillo, sem var byggð á hluta af Sex and the City. Myndin er framleidd af fyrirtæki Drew Barrymore, Flower Films. Í myndinni leika meðal annars Ben Affleck, Jennifer Aniston, Drew Barrymore, Scarlett Johanson, Justin Long, Jennifer Connelly, Ginnifer Goodwin, Kevin Connelly og Bradley Cooper; en Ken Kwapis leikstýrir myndinni.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Leikstjóri, Handritshöfundur ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads