Heimabanki
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Heimabanki eða netbanki er forrit sem býður viðskiptavinum banka möguleika á því að nálgast bankaþjónustu í gegnum heimilistölvu eða annað tæki (til dæmis snjallsíma), og er þá hægt að nálgast bankann og sinna viðskiptum sínum þegar manni hentar. Heimabankinn er alltaf opinn.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads