Heimilistölva

From Wikipedia, the free encyclopedia

Heimilistölva
Remove ads

Heimilstölva er heiti á tölvum, sem komu fyrst á markað á 8. áratug 20. aldar og voru nægjanlega smáar og ódýrar til að einstaklingar hefðu efni á að kaupa þær og nota heima fyrir. Heimilistölvur voru yfirleitt ekki eins öflugar og tölvur sem voru ætlaðar fyrirtækjum, en gátu verið með litaskjá og stuðning við hljóð. Heimilistölvur voru ætlaðar fyrir leiki, einfalda ritvinnslu og heimilisbókhald.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Börn í leiknum Paperboy á Amstrad CPC464 á 9. áratugnum.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads