Hekatajos
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Hekatajos (einnig skrifað Hekatæos eða Hekatæus) frá Míletos (um 550-476 f.Kr.) var forngrískur sagnaritari. Hekatajos var af auðugum ættum. Hann ferðaðist víða en settist um síðir að í heimaborg sinni þar sem hann samdi rit um sögu og staðhætti þeirra staða sem hann hafði heimsótt. Hekatajos er sagður hafa verið nemandi heimspekingsins Anaxímandrosar.
- Um yngri sagnaritara að sama nafni, sjá Hekatajos frá Abderu.
Hekatajos er einn fyrsti klassíski höfundurinn sem minnist á Kelta.
Remove ads
Heimildir og ítarefni
- Guðmundur J. Guðmundsson, „Grísk sagnaritun frá Hekateosi til Pólýbíosar“ hjá Sigurði A. Magnússyni, Kristjáni Árnasyni og Ástráði Eysteinssyni (ritstj.), Grikkland ár og síð (Hið íslenzka bókmenntafélag, 1991).
- Hornblower, Simon (ritstj.), Greek Historiography (Oxford: Clarendon Press, 1994).
- Luce, T.J., The Greek Historians (London: Routledge, 1997).
- Marincola, John (ritstj.), A Companion to Greek and Roman Historiography (Oxford: Blackwell, 2007).
Remove ads
Tengt efni
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads