Helsingjaborg

From Wikipedia, the free encyclopedia

Helsingjaborg
Remove ads

Helsingjaborg (sænska Helsingborg) er hafnarborg í sveitarfélaginu Helsingborgs kommun á Skáni í Svíþjóð. Í sveitarfélaginu eru um 170.000 íbúar en í borginni 110.000 (2018) og er hún áttunda stærsta borg Svíþjóðar. Helsingjaborg er við Eyrarsund þar sem það er þrengst, og eru aðeins fjórir kílómetrar yfir til Helsingjaeyrar í Danmörku. Ferjur ganga milli borganna. Helsingja er talin afbökun af háls þar sem Eyrarsundi er líkt við háls.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Svipmyndir.
Thumb
Við höfnina í Helsingjaborg.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads