Helsingjabotn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Helsingjabotn
Remove ads

Helsingjabotn nefnist nyrsti hluti Eystrasalts. Það er hafsvæðið á milli austurstrandar Svíþjóðar og vesturstrandar Finnlands. Við syðri endann liggja Álandseyjar.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Kort af Eystrasaltshafinu, Helsingjabotn er í efri hægri horninu.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads