Henri Vernes
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Charles-Henri Dewisme, best þekktur undir höfundarnafninu Henri Vernes (16. október 1918 – 25. júlí 2021) var belgískur rithöfundur sem hefur skrifað fjöldann allan af vísindaskáldsögum og ævintýrabókum. Hann hefur einnig skrifað sögur fyrir myndasögur og teiknimyndir. Hann var þekktastur fyrir bækurnar um Bob Moran.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads