Hettumáfur

Fuglategund af máfaætt From Wikipedia, the free encyclopedia

Hettumáfur
Remove ads

Hettumáfur (Chroicocephalus ridibundus) er smávaxinn máfur sem verpir á flestum stöðum í Evrópu og Asíu og í strandhéruðum Kanada. Stofninn er að mestu leyti farfuglar og eru vetrarstöðvar sunnar en sumir fuglar á veðursælli slóðum Evrópu eru staðfuglar. Hettumáfur er 38 - 44 sm langur með 37 - 41 sm vænghaf. Hettumáfur verpir í ýmis konar gróðurlendi en kýs helst að verpa í votlendi í mýrum eða nálægt vötnum og tjörnum. Hreiðrið er dyngja úr þurrum gróðri. Hann verpir venjulega þremur eggjum og útungun tekur 24 daga.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Myndir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads