Hettumáfur
Fuglategund af máfaætt From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Hettumáfur (Chroicocephalus ridibundus) er smávaxinn máfur sem verpir á flestum stöðum í Evrópu og Asíu og í strandhéruðum Kanada. Stofninn er að mestu leyti farfuglar og eru vetrarstöðvar sunnar en sumir fuglar á veðursælli slóðum Evrópu eru staðfuglar. Hettumáfur er 38 - 44 sm langur með 37 - 41 sm vænghaf. Hettumáfur verpir í ýmis konar gróðurlendi en kýs helst að verpa í votlendi í mýrum eða nálægt vötnum og tjörnum. Hreiðrið er dyngja úr þurrum gróðri. Hann verpir venjulega þremur eggjum og útungun tekur 24 daga.
Remove ads
Myndir
- Hettumáfur í Álaborg í Danmörku
- Hettumáfur í vetrarbúningi í London
- Höfuð hettumáfs
- Hettumáfur í sumarbúningi í Devon, Bretlandi
- Ungfugl
- Hettumáfur við hreiðurgerð
- Hópur hettumáfa
- Hettumáfar að slást
- Egg
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads