Hitadeigt plast

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hitadeigt plast
Remove ads

Hitadeigt plast er hart plastefni sem er hægt að mýkja með hita og móta aftur og aftur, ólíkt hitaföstu plasti sem harðnar við hita og er ekki hægt að mýkja upp aftur nema með því að eyðileggja það.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Umferðarkeilur úr hitadeigu plasti.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads