Hjarta- og æðasjúkdómar

Flokkur sjúkdóma sem tengjast hjartanu eða æðakerfinu From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Hjarta og æðasjúkdómar eru flokkur sjúkdóma sem tengjast hjartanu eða æðakerfinu. Þar á meðal eru hjartaáfall, kransæðasjúkdómar, hjartabilun, heilablóðfall, hjartagallar, sjúkdómar í hjartavöðvanum, æðakölkun, blóðtappi, háþrýstingur og hjartsláttartruflanir.

Mataræði er áhættuþáttur sem tengist 53% dauðfalla í hjarta og æðasjúkdómum. Aðrir áhættuþættir í lífstíl eru m.a. hreyfingarleysi, reykingar og áfengisdrykkja.

Remove ads

Tengt efni

Tenglar


  Þessi heilsugrein sem tengist dauða er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads