Hjartardýr

ætt innan spendýra From Wikipedia, the free encyclopedia

Hjartardýr
Remove ads

Hjartardýr (fræðiheiti: Cervidae) eru ætt jórturdýra af ættbálki klaufdýra. Nokkur dýr, sem svipar til hjartardýra í útliti, en tilheyra öðrum skyldum ættum, eru stundum kölluð hirtir. Karldýrið er almennt kallað hjörtur eða tarfur, kvendýrið hind eða kýr og afkvæmin kálfar.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Undirættir ...
Thumb
Hjörtur
Thumb
Útbreiðsla hjartardýra um heiminn.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads