Hlaupársdagur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Hlaupársdagur er dagur sem ber upp á hlaupári sem er fjórða hvert ár til að leiðrétta þá skekkju sem er sú að árið er í raun 365 dagar og tæpir sex klukkutímar. Hlaupársdagur er 29. febrúar en á venjulegu ári er febrúar 28 dagar.[1]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads